Rúðubón

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEWWC505

1.961 kr


Rúðubón

Bætir úr smárispum og blettum!

Þetta fljótvirka efni vinnur vel á óhreinindum, feiti, tóbaksmóðu og kámi eftir fingur svo fletirnir verða gljáandi og blettalausir.

Wonder Wheels Traditional Glass Polish bætir úr smárispum og blettum á gleri, jafnt að utan sem innan. Auðvelt í notkun. Ekkert annað rúðubón nær sambærilegum árangri.

Hentar einnig til heimilisnota.

Notkunarleiðbeiningar:

  1. Hristið flöskuna vel.
  2. Hellið hóflegu magni í þurran, kusklausan klút.
  3. Strjúkið yfir glerið.
  4. Fægið með hreinum, kusklausum klút og snúið honum reglulega.

Athugið: Notið ekki í miklum hita eða þar sem sól skín beint á flötinn. Notist ekki á upphitaðar afturrúður, litaðar rúðufilmur eða glært plast.

Losið ykkur við klútinn að notkun lokinni.